
DSP Plug´n´Play ISO Magnari 8. rása DSP, 4. rása magnara frá Ground Zero
Upprunalegt verð
69.900 kr
-
Upprunalegt verð
69.900 kr
Upprunalegt verð
69.900 kr
69.900 kr
-
69.900 kr
Verð
69.900 kr
Ground Zero DSP ISO, 4. rása magnari, 8. rása DSP, ISO inngangur svo það er einstaklega einfalt að tengja hann beint inn á kerfið í bílnum, þarf ekki að leggja neina auka kapla fyrir magnarann.
- Innb. magnari 4x45w RMS 4. Ohm/4x70w RMS 2. Ohm
- 4. rása ISO harness
- 4. rása magnari.
- 8. rása DSP.
- 28 bit Cirrus Logic örgjörvi.
- Windows GUI hugbúnaður
- Stilling fyrir tímatöf (Time alignment), 0-8 ms. / 0-275cm.
- Fullkominn crossover (HPF/LPF/BPF frá 20 Hz til 20 kHz)
- Crossover slope (6 to 24 dB/ oct)
- Minni fyrir 6 notendur (hægt að stilla með fjarstýringu, PC eða APP)
- Kveikir sjáfvikt á sér með high level innganginum.
- Möguleiki á fjarstýringu (seld sér)
- Möguleiki á bluetooth mótakara með appi (seldur sér)
- Mjög fullkomið forrit fylgir til þess að stilla þennan DSP