Karfa 0

Competition magnari 1 x 3000w Class D

9990000

Keppnis magnari úr Competition línunni hjá Ground Zero sem er ein öflugasta línan þeirra.
Competition magnararnir nýtast bæði vel í SPL (Sound Pressure level) og SQL (Sound Quality Level) 

 Magnari kemur stable 1. Ohm. og stable 2. Ohm. 

  • Stable 1. Ohm: Monoblock 1x3000w Max / 1x2600w RMS @1 Ω, 1600w RMS @2 Ω
  • Stable 2. Ohm: Monoblock 1x3000w Max / 1x2600w RMS @2 Ω, 1600w RMS @4 Ω
  • Class D CEA Stöðluð mæling
  • SPL High Power magnari
  • Tíðnisvið er 10Hz- 22kHz
  • High pass filter 15-80 Hz
  • Low pass filter 80-22 kHz
  • Straumur að 260amper
  • Stærðin á honum er 23cm 21cm  x 6.7cm.
  • Lágmarks stærð af straumvír er 50mm² / 0 gauge  
  • Lágmarks stærð af háralaravír fyrir bassakeilu er 6mm² / 10 gauge

 Frábær magnari fyrir bassakeilur frá 3000 watts- 4500 watts 



Meira úr þessu safni