DSP Plug´n´Play ISO Magnari 8. rása DSP, 4. rása magnara frá Ground Zero
6990000
Ground Zero DSP ISO, 4. rása magnari, 8. rása DSP, ISO inngangur svo það er einstaklega einfalt að tengja hann beint inn á kerfið í bílnum, þarf ekki að leggja neina auka kapla fyrir magnarann.
- Innb. magnari 4x45w RMS 4. Ohm/4x70w RMS 2. Ohm
- 4. rása ISO harness
- 4. rása magnari.
- 8. rása DSP.
- 28 bit Cirrus Logic örgjörvi.
- Windows GUI hugbúnaður
- Stilling fyrir tímatöf (Time alignment), 0-8 ms. / 0-275cm.
- Fullkominn crossover (HPF/LPF/BPF frá 20 Hz til 20 kHz)
- Crossover slope (6 to 24 dB/ oct)
- Minni fyrir 6 notendur (hægt að stilla með fjarstýringu, PC eða APP)
- Kveikir sjáfvikt á sér með high level innganginum.
- Möguleiki á fjarstýringu (seld sér)
- Möguleiki á bluetooth mótakara með appi (seldur sér)
- Mjög fullkomið forrit fylgir til þess að stilla þennan DSP