Magnari "PP 86DSP" 9. rása DSP / 8. rása magnari frá Match
9980000
MATCH 9 rása DSP með magnara 8 x 55w RMS / 110w @4 Ohm, 8 x 70w RMS / 8 x 140w @2 Ohm.
MATCH DSP magnarar búa yfir þeim eiginleikum að það það er nánast hægt að tengja þá beint í bílinn á þess að klippa á nokkuð með réttum köplum á milli.
Virkilega skemtilegur DSP Magnari með endalaust af möguleikum.
DSP vinnur úr upplýsingum frá upprunalegu hljóði í bílnum þínum og breytir því í hágæða hljóðaupplausn yfir í nýja magnarann þinn.
- 6 x High level (5-11 Volt) inngangur.
- 1 x Inngangur fyrir stýristraum.
- 1 x Pláss fyrir MEC kort.
- 8 x 55w RMS / 110w á 4. Ohm. útgangur.
- 8 x 70w RMS / 140w á 2. Ohm. útgangur.
- 1 x RCA útgangur.
- 1 x útgangur fyrir stýristraum.
- Fullkominn crossover (HPF/LPF/BPF frá 20 Hz til 22 kHz)
- Class HD
- DSP upplausn 64 Bit
- DSP vinnsluhraði 295 MHz (1.2 billion MAC vinnslur á sekúndu)
- ACO Háþróaður 32 Bit CoProcessor (Örgjörvi)
- Real Center (hægt að stýra miðju hátalara)
- Minni fyrir 10 notendur
- Kveikir á sér sjálfkrafa við 6V
- Stilling fyrir tímatöf.
- Möguleiki á fjarstýringu (seld sér)
- Möguleiki á HD-Audio USB (selt sér)
- Möguleiki á bluetooth móttakara (seldur sér)
- Möguleiki á Ljósleiðara inngangi (seldur sér)
- Mjög fullkomið forrit fylgir til þess að stilla þennan DSP
- Framleiddur í Þýskalandi
Stærðin á þessum DSP Magnara er 50mm x 260mm x 190mm
Frábær græja hérna á ferð fyrir þá kröfuhörðustu.