Nuclear 2-Way High end Hátalarasett 250w
13980000
6,5" 2-way hátalarasett eru úr Nuclear línunni hjá Ground Zero, settið er high end svo það er hugsað fyrir hljómgæðu af bestu gerð.
Settið er active og mælum við ekki með að nota crossover fyrir svona flott sett.
Settið inniheldur eftirfarandi:
6,5" Basssahátalari GZNK 165
- 6.5" / 165 mm
- 4 Ohm
- 130w RMS / 200w Peak
- Dýpt á hátalara: 68 mm
- 2 stk.
1" Tweeter GZNT 25SQ
- 1" / 25 mm
- 4 Ohm
- 80w RMS / 130w Peak
- 2 stk.
Upplýsingar:
- Settið keyrir á 40 Hz - 28 kHz, 91dB.
- 4 ohm
- High-end 2-way
- crossover tíðni 2800 Hz
- 150w RMS / 250w MAX
Hljómgæði af bestu gerð fyrir kröfuharða.