Conductor snjallstýring fyrir Helix og Match
2290000
Snjallstýring / Fjarstýring til að stýra hljóði í Helix og Match DSP búnað.
- Einföld og þæginleg snjallstýring / fjarstýring
- Forritanleg hvort sem þú vilt bara hækka og lækka í bassa eða framkvæma flóknari aðgerðir
- Getur verið með 10 aðgerðir í minni.
- Led baklýsing, valið á milli 16 milljónir lita.
- Birtu stillingar, hægt að láta hann dimma sig sjálfkrafa.
- 5m kapall fylgir.
Virkar með eftirfarandi DSP.
Helix:
- DSP ULTRA
- DSP.3
- DSP MINI
- V TWELVE DSP
- V EIGHT DSP MK2
- M FOUR DSP
Match:
- M 5DSP MK
Conductor hefu fengið eftirfarandi viðurkenningar:
- EISA verðlaun fyrir hönnun 2021-2022
- CAR&HiFi verðlaun vara ársins og hönnun 2022