Karfa 0

JL Audio MX Magnari 1x300w RMS

4880000

MX Línan frá JL Audio eru karftmiklir litlir magnarar með afburða hljóm, IPX7 vatns og ryk varðir. Hentar vel í bíla, báta, buggy eða í rauninni í öll tækiu á sjó sem og á landi.

Magnarinn notast við Class D tæknina og er lítill og þæginlegur svo það er afar einfalt að koma honum fyrir.

Afl magnarans:

  • 1 x 160w RMS @ 4 Ohm
  • 1 x 220w RMS @ 3 Ohm
  • 1 x 300w RMS @ 2 Ohm

Aðar upplýsingar um magnara:

  • 1 x RCA par inn
  • Tíðnisvið 20Hz - 12kHz
  • Low-pass filter
  • Ráðlagt er að nota 8 gauge rafmagnskapal
  • Ráðlagt öryggi fyrir magnara 30A 
  • Hægt er að bæta við fjarstýringu á magnara M-RBC-1 
  • Stærð 220mm x 785mm x 45mm

Flottur magnari fyrir litla eða miðlungs bassakeilu.

Product Manual

 



Meira úr þessu safni