Titanium 5.25" hátalarasett 130w
2890000
Þetta flotta hátalarasett eru úr Titanium línunni hjá Ground Zero.
Titnium línan er virkilega vönduð fyrir þá sem eru með miklar kröfur.
Upplýsingar um hátalarasett
- Hátalarnir eru 5.25" / 130mm
- Tweeter eru 0.75" / 19mm
- 80w RMS / 130w max
- Tíðnisvið 60Hz - 22kHz
- 3 Ohm. 88.5 dB
- Dýpt á hátalara 61mm
- Dýpt á tweeter 18mm
Mjög flottur, tær hljómur og þéttur bassi sem kemur frá þessu setti.
Gæði og fegurð samferða þarna.