BMW Hátalarar C42BMW-FRT.2
4950000
Hátalarar frá MATCH UP sem passa beint í BMW´inn.
MATCH er undirmerki Audio Fischer, Þýskt merki sem framleiðir eingöngu hágæða hljómtæki fyrir bíla.
- Component hátalarasett
- Hátalarar Coated paper
- Tweeterar Coated silk dome
- 60w RMS / 120w MAX
- 100 Hz - 25 kHz
- 90 dB, 4Ω
Tveir hátalarar, tveir tweeterar, tveir crossoverar, allt til að tengja beint í BMW´inn í pakkanum.
Þessir hátalarar passa í flest alla BMW bíla, linkur á lista hvaða hátalarar fara í hvaða bíl:
Einnig má hafa samband við okkur og við getum sett saman pakka í bílinn þinn.
MATCH DSP magnari er tilvalinn til að keyra þessa hátalara upp og nýta þá til fulls.